Oct 28, 2008

Taktur

Ágústa Kort a.k.a. litla kort, gússý kort, er eins og aðrir í Kortfamilíunni, alveg ótrúlega listræn. Óljóst er þó hvaðan gellan fékk danshæfileikana, en sú litla er mikil tónlistarunandi og finnst gaman að dansa með. Þið verðið að fyrirgefa myndbandið en frúin er ekki en búin að ná þessu með 90 gráðurnar. Það kemur þó.

13 comments:

Anonymous said...

OMG!
Hvernig getur hún verið svona dásamleg með þessa fautaforeldra?

Anonymous said...

Ótrúlega flott!!!
Man ekki eftir að hafa séð foreldrana svona lipra...

Kveðja úr Garðabænum

Anonymous said...

Ótrúlega flott!!!
Man ekki eftir að hafa séð foreldrana svona lipra...

Kveðja úr Garðabænum

Anonymous said...

Ertu ekki að grínast - gvöð hvað hún er mikið krútt!

Og sammála Garðabæjarliðinu - man ekki eftir að hafa séð foreldrana svona lipra og með svona mikinn takt!

Dúlla!

kv. Ásthildur

Anonymous said...

Þetta eru snilldartaktar - ég þekki taktinn því ég á samskonar myndaband af BKG. Þegar þið hjónin leggið saman þá er þetta útkoman, frábær og falleg börn sem kunna að dansa! Hverjum hefði nú dottið það í hug?

Anders said...

Jeres datter, min kommende svigerdatter er som altid fantatisk. Faktisk er det mest flot, at hun kan finde en sted at danse i alt det rod !!!! Det ser ud til at det er blevet være siden vi var hos jer i maj ???
Måske var det tid til at bruge nogle timer på en husholdningsskole (húsmæðraskólinn) i stedet for alt det andet i spilder tiden på !!!

Anonymous said...

ömmu finst hún flottust, takturinn
er sérlega góður. Hvaðan hefur hún hann?
amma

Ally said...

Gússí krúttumús!!

Anonymous said...

vhá hún er æði og það vill svo skemmtilega til að hann Kári er mikill dansmaður og dillar sér í hvert skipti sem hann heyrir lag, strax komið sameiginlegt áhugamál..lofar góðu.

kv eva og kári klári..

Fláráður said...

Bravó!! Yndislegt!

Anonymous said...

Hahaha litla lipurtá... :) Æði... :) Ég verð að taka undir með hinum hérna að mig rekur eigi í minni að séð svona snilldartakta hjá foreldrunum... ;) Stáluð þið henni kannski...??? Mar bara getur ekki verið viss með alla þessa fjarlægð... ;)
Hlakka til að koma til ykkar og knús og kærleikur á línuna... :)

Valkyrja og norðanheiðamær... ;)

Anonymous said...

ææææ hvað hún er sættttur dansari þið þurfið að setja þetta inn á youtube .. Þetta er sætasta sem ég hef séð ..kv. 'Arný frænka

sjáumst í florida..

Anonymous said...

Ég held það þurfi nú ekkert að velta sér mikið meira upp úr hvaðan stelpan hefur taktinn...

Hann kemur að sjálfsögðu frá frænkukind sem býr í Aðallandinu og hefur hrist mjaðmirnar síðan hún man eftir sér;)

kv.Frænkukindin sjálf:)