Jul 20, 2008

Vesturgata 2008

Kortarar dvelja nú í góðu yfirlæti fyrir vestan, hér fer vel um okkur í faðmi vestfirskra fjalla. Í gær vann svo hluti Kortfamilíunar það þrekvirki að taka þátt í fyrsta off-road hlaupi sínu ásamt Ásthildi guðmóður, Palla Reddara og öðru mis-góðu fólki. Hlaupið var BARA gaman en andskoti erfitt á köflum.
Systur í góðum fíling, eftir hlaupið.

1 comment:

Anonymous said...

Vá þetta eru 24 km., þið eruð duglegar.
Við nýgifta parið skokkuðum í dag hönd í hönd (næstum) og byrjuðum á hlaupaplani, eftir að hafa farið í hlaupagreiningu og skókaup í bryllupsrejsen. Stefnan er sett á Ironman að ári.. og Vesturgata að sjálfsögðu.
Góða skemmtun á vestfjörðum og passið ykkur á ísbjörnum.

Kveðja frá Stokkseyri