Nov 4, 2007

Halloween myndir


Hin fjögur fræknu, Ásta, Árný, Björn Kort og Ágústa Kort í góðum halloween fíling

Ágústan skellti sér í pirates búning í tilefni dagsins

8 comments:

Ally said...

Ji minn hvað Ágústa er sætur sjóræningi;)
Björn svalur as always.
Halloween fatan góða sem þú sendir mig með heim í fyrra kom að góðum notum hér í R.vík í ár. Annars er ég á móti íslenskri hrekkjavöku. Getur ekki fólk látið sér öskudaginn nægja?

Baráttukveðjur til post op kviðslitsgaursins

Anonymous said...

Þetta var hrein og tær snilld!
Ágústa er dúlla #1.

Biðjum að heilsa Mr.B.

Ásthildur og co.

Anonymous said...

Mikið eru þetta falleg frændsystkyni. Mikið hlakka ég til að hitta Björn og Ágústu sem ég sé hvað hefur þroskast mikið. Þetta eu greinilega flottustu börnin.
amma.

Anonymous said...

Vá hvað þið eruð öllsömul fín, svo ekki sé talað um litlu Ágústu. Jack Sparrow á aldeilis fína litlu systur (sjóræningjasystur). kveðjur frá Háaleitisbrautinni (bráðum Mosópakkinu)

Anonymous said...

Verð að vera sammála Allý með sæta sjóræningjan, jidúdamía. Annars er rokk á föstudaginn Auja, kemstu..haha
kveðja eva og kári

Anonymous said...

Til hamingju með daginn elku Gísli minn. Þá ert þú orðin 29 ára. Mömmum finnst alltaf að börnin eldist og stækki of fljótt en það er bara af því að það minnir þær á að þær eldast en eru löngu hættar að stækka. Eigðu góðan dag og þið öll. mamma

Anonymous said...

Glæsileg börn - vantar þó mynd af afmælisbarni dagsins, var hann ekki settur í búining við þetta tækifæri? Til hamingju með daginn elsku Gísli það er pakki á leiðinni til þín.

Anonymous said...

Kæra Geð-Kort - innilegar hamingjuóskir með daginn!

Verður það Foca-de-Roga - í kvöld?

Kveðja frá Hafnarfjarðargenginu