Korthjón eru hér um bil búin með önnina. Rétt um ein vika eftir eða svo. Annars er kominn snjór hérna og það bara slatti snjór, ætti vonandi að haldast til jóla. Kortarar fíla það, að vísu fylgir aukinn kuldi snjónum, og þá ekkert smá kuldi. Draumur Kortara þessa daganna er því fjölskyldubíl með sjálfvirkum startara.... já, lúxuslíf hérna hjá okkur.
Stóri brósi með lillu systu í góðum fíling.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Flott systkyn.
Glæsilega hönnun kæru Kortarar.
Kveðja Eva Og Kári.
P.s Það er líka snjór hérna. allavega í augnablikinu, ætli hann verði ekki horfinn eftir hádeigi....
Mikið er amma stolt af að eiga svona falleg barnabörn. Þau eru bara ansi lant í burtu en það styttist í að ég komi og njóti þess að vera með þeim.
Sæl Kortarar!
Vá hvað Ágústa er orðin stór!!! Hún er greinilega í góðum höndum hjá stóra bróður :)
Mikið væri nú gaman að kíkja í kaffi til ykkar - hmm...
Tek undir með seinasta ræðumanni, það væri nú gaman að getað kíkt í kaffi...
Gaman að sjá mynd af þeim systkynum - myndarleg börn!
Kveðja frá klakanum (já, nú er hann kaldur)
jii hvað hún Ágústa er orðin stór... og ekki nálægt því eins lík bróðir sínum eins og hún var fyrst.. en já væri nú gaman að kíkja í kaffi til ykkar, þó ég veit nú ekki hversu lengi ég mundi stoppa.. mundi kanski þyggja það to go til að hressa mig við á leið í mollið...:)
Vá hvað þau eru falleg og yndisleg. Þessi fer á desktopið mitt næstu daga. kveðja úr hitanum á Íslandi:I
Post a Comment