Sumarið at the Kort Mansion hefur liðið ansi hratt, seinustu tveir mánuðir hafa verið viðburðarríkir, heitir og skemmtilegir. Við höfum fengið slatta af gestum og einhverjir hafa farið í ferðalög (like always). Sambúðin hefur núna staðið í 11 mánuði... styttist í árið, þá förum við með þetta á næsta level. En svona til að stikla á því helsta sem hefur átt sér stað seinustu 2 mánuði
Júní
- Hjónin í kjallaranum tóku upp "act as your eighteen and loving it" lífstílinn
- Ms Constanza mætti á svæðið og lagði sitt af mörkum til að endurlífga efnahagslífið í USA.
- Bjölli kláraði 1 bekk
- Stelpurnar komu í heimsókn og chilluðu með okkur í 4 vikur
- Ásthildur a.k.a Brit sendi diet kokteilsósur með stúlkunum,
- Auja varð Guðmóðir Sigurjóns Óla (Palla og Unnarssonar) í gegnum Skype, how cool is that
- Farið var meðal annars í the Waterpark, á ströndina, Chuck e Cheese, Target og Valley Fair
- Héldum uppá 17 júní með drengjakór Íslands
- Horfðum á the World Cup
- Stúlkur og B. Kort æfðu tennis og soccer
- Kris varð confused
- B Kort og Ásta spiluðu á útitónleikum á Bandshellinu at Lake Harriet
- Sumarkennslan byrjaði hjá Auju
- Kellur hlupu vötnin
- Horft var á Pee Wee og Ace ventura
- Héldum World cup partý USA vs UK
- Bo fór til Detroit til að spila Brú
- Gilli masteraðið spreadið á meðan World cupið var
- Frú Constanza fór heim með fullar töskur og hin Ipadinn
- Bo var meinuð aðganga að drengjakór Íslands
- Þór fór til Íslands þar sem hann ferðaðist um landið og seldi nærföt
- Einhver pissaði í flösku rétt hjá Chicago
- Þór handleggsbrotnaði í "fótbolta" á Íslandi
- Kolla kom í heimsókn, með ekta kokteilssósur
- Thor Thors lét loks sjá sig og var leiðinlegur
- Kris byrjaði að vinna á geðdeild
- Einhver googlaði "how to pee in a bottle while driving"
- Sætu frænkur fóru heim staðráðnar í því að flytja til Ameríku þegar þær verða stórar
- Ágústa hætti að leggja sig á daginn, stúlkan fer núna að sofa um 7 leytið
- Björn æfði fótbolta (soccer) eins og crazy
- Vorum öll þakklát fyrir Netflix
Júlí
- Vallarhjónin Begga og Bo Franz mættu á svæðið með sósur og góða skapið
- Allir at the Kortmansion voru rosa nice við gestina, vallarhjóni það er að segja
- Kris stundaði grimmt líkamsmat á fólki "as part of her studies"
- Auja fór með gestina í applebúðina sweet times
- Bo fór í Mall of Amerika
- Skelltum okkur í 4th of July partý þar sem flugeldar flugu lárétt,
- Ágústa ákvað að verða princess
- Bo fór til Detroit again
- Kris og Auja skelltu sér á Fogo de Chao með Vallarhjónin og Kollu
- Einhver villtist ekki í þetta sinn inní Chicago á leið sinni til Minneapolis frá Detroit
- Auja fór til Slóveníu á ráðstefnu fyrir tölfræðikennslu, var með tvo fyrirlestra og drakk fullt af sódavatni
- Auja hitti nörds, borðaði kollkrabba og hráan hest
- Einhver varð "rosa veikur"
- Bo fór til New Orleans og borðaði krókódíl
- Kris vann eins og rotta í skólanum
- Auja og Bjölli hlupu/hjóluðu Lake Harriet
- Gússý varð 3 ára og skellti sér í MOA til að hitta Wonderpets, spongebob, Dóru og Diego
- Kortfamilían skellti sér í helgarferð til Bens í Iowa
- Kortfamilían fagnaði 4 ára búsetu afmæli í landi hina frjálsu og hugrökku..
- Björn Kort fór á skáknámskeið
- Einhverjir voru rosa duglegir að hugleiða
Já, þetta er svona það helsta sem hefur átt sér stað hjá okkur.. Sumarið er nú ekki búið og en nóg eftir
Helst á döfinni er
- Þór og Soffía eru væntanleg með íslenskt nammi
- Sumarönnin klárast
- Sumir fara í frí,
- Hörður, Hrefna og co koma
- Tommi frændi kemur
- Kortfamilían + Tommi fara á roadtrip um USA
- 1 árs sambúðarafmæli. vei vei
till then over and out
Unglingarnir með Kortbörnin
Sósu-Gestirnir á steikhúsinu góða

Auja í Evrópu
Afmælisbarnið