Kortfamilían ákvað um daginn að hætta við fyrirhugaða heimsókn til the old country um jólin (já, við vitum einn dagur í einu og allt það). Allavegna í ljósi þessara nýju frétta hefur Draumurinn a.k.a. the dancer ákveðið að kíkja aftur á okkur um jólin og eins hafa fleiri fjölskyldumeðlimir bókað flug til okkar á haustmánuðum. Dagskráin er farin að verða ansi þétt og greinilegt að seinnihluti sumars og haustið verða tími heimsókna hjá Korturum. Við fílum það. Kortfamilían hefur ákveðið að setja eitt skilyrði fyrir framtíðargesti sína, fyrir utan það auðvitað að vera ekki hálfvitar. Við viljum lambakjöt og lýsi. Í gær hittum við til að mynda vin okkar Ásgeir í micro mynd á leið sinni til Seattle. Kortarar áttu dinner með dúdda, gaman var að hitta kallinn, B. Kort var þó ánægðastur með kappann. Korthjónin voru ánægðust með lambið sem fylgdi með. ME Me Me
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Meee...
Cool... me me með til US and A :)
P.s. Auja - gistingin í Fargo???
Information is power!
Jæja það er góða við það er að þá þarf ég ekki að standa pungsveitt alla aðventuna og baka sörur til að hafa frúnna góða!
Ójú, við viljum sörurnar góðu það eru ekki jól hér á bæ ef fínu læknafrúarsörurnar eru ekki á boðstólnum.Draumurinn hefur boðist til að vera burðadýr, þannig að þú átt von á honum um miðjan des.
þetta eru svik - við sem vorum að hefja söfnunina "kortin heim"
á þá frænka mín bara að hýrast óskírð í útlöndum?
Eitthvað rámar mig í þá tíma þegar kortarar lögðust á beit við hliðina á rollunum en ekki á þær
æ en leiðinlegt, mig sem var farið að hlakka svo til að fara út að hlaupa með nýja Kort meðliminn.. Kári þakkar flottan pakka, er rosa ánægður með flottu levis´e buxurnar sínar, sendi mynd að guttanum þegar hann passar í þær, er en smá það..
takk takk.
Post a Comment