Jul 23, 2007

Gangsetning

Erum mætt á Fairview búið að skella oxytocin í æð á Kortfrúnni. Nú er bara að bíða og sjá. Útvíkkun er um 2-3. Korthjón chilla bara hérna og horfa á ER á meðan hormónið vinnur sína vinnu. Peace

11 comments:

Anonymous said...

Spáiði í tækninni! Mér finnst ég bara sitja með ykkur á stofunni horfandi á ER. Þetta er bara næs!

Hér fáiði skammt af hríðarstraumum from Iceland :)

Helga á Völlunum said...

Vallargengið, einu sinni Aratúnsgengið sendir sterka strauma

Anonymous said...

Þessi blessuðu börn láta nú oft bíða eftir sér svona á seinusut metrunum, vonum að fröken Kort sé jafn spennt og foreldrarnir að koma í heiminn. Við óskum ykkur alls hins besta og hugsum sársaukalausar en sterkar hríða hugsanir - annars mæli ég með dröggi þegar kemur að þessum hluta meðgönguferlisins.
Kveðja úr Garðabænum
Unnur og co

Anonymous said...

Þið eruð í huga mér

Anonymous said...

Núna hugsa ég ROSAlega fallega til ykkar! (geri það reyndar alltaf!)

Anonymous said...

Við erum hér samankomin familían í Aratúninu og hugsum ofboðslega mikið til ykkar!!
1000 kossar & knús!

Anonymous said...

Komaa svoooo!

Stulkur i ljonsmerkinu eru alltaf til fyrirmyndar. Sem er gott.

Anonymous said...

Hvatningskveðjur frá Háaleitisbrautinni. Held áfram að fylgjast með.

Anonymous said...

Innilegar hamingjuóskir með litlu prinsessuna!

Anonymous said...

Til hamingju, til hamingju. Ég get ekki beðið eftir að hitta ykkur. Vona að allt hafi gengið vel og hlakka til að sjá ykkur á föstudag.

Anonymous said...

Hjartanlega tilhamingju með ungfrú kort, vonum að allt hafi gengið vel þrátt fyrir þessa bið. Nú bíðum við spennt eftir myndum ... ;)
Keðja úr Garðabænum.