Já, Adam var ekki lengi í paradís. Fæðingarorlof Kortfamilíunnar er brátt á enda. Skólinn byrjar á fullu á þriðjudaginn og þá þýðir ekkert rugl. Annars sjá Korthjón fram á rólega haustönn svona miða við það sem á undan er gengið. Geðið verður í verknámi tvo daga í viku og af og til í tímum á campus. Frúin getur því mætt í tíma á meðan Geði og Ágústa lilla chilla heima. Björn Kort verður í nýja pre-kindergarden skólanum sínum og þar á dúddi pláss frá 6:30 am til 6:30 pm. Við höfum þó ekki hugsað okkur að fullnýta plássið þar, væri gaman að sjá drenginn af og til. Ágústa á svo pantað pláss í sama leikskóla í janúar 2008. Veturinn leggst vel í Kortara. Það verður nóg að gera námið er spennandi og svo eru góðir gestir væntanlegir. Næsti gestur amma pönk er væntanleg 12 sept nk.
Komandi helgi er laborday weekend hérna í US and A. laborday er á mánudagi og því frí. Á dagskrá er chill og aftur chill, matarboð á laugardaginn og state fair á mánudag í góðum félagsskap.
Annars eru Kortarar í skýjunum yfir nýju litlu dömunni sem María og Baddi prodúseruðu. Sendum hamingjuóskir og mjólkurstrauma þangað.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
11 comments:
Ekki er þetta nú langt fæðingarorlof. En amman er að verða mjög spennt að fá að sjá litlu Ágústu Kort svo hún tali nú ekki um hvað hún hlakkar til að hitta Björ Kort og fá hann til að passa sig á nóttunni í kjallaranum.
Kveðja amman
Þið eruð sannarlega kraftmikil hjón - það er ekkert verið að taka sér pásu þó einn bætist í hópinn.
Kveðja frá gamla landinu
Jamm back to school, gaman gaman.væri gaman að sjá fleiri myndir af litlu Kort dömunni, annrs er Kári voða hress, farin að hafa skoðanir á hlutunum og svona. :-)
Það er greinilega í nógu að snúast hjá Korturunum þessa dagana - skóli, skemmtanir, bleyjuskipti, skemmtanir já og svo má ekki gleyma skemmtunum.
Ég tek einnig undir með Evu - fleiri myndir af prinsessunni - thank you!
Takk fyrir kveðjuna, en vóóó EKKI meiri mjólk takk. Hér flæða gjörsamlega allar gáttir.
Hefðum eiginlega þurft að fá þríbura sýnist mér :)
Djísús hvað þetta var stutt orlof. Ég myndi ráða mig sem aupair hjá ykkur ef ég hefði ekki svona mörg viðhengi!!
Bið að heilsa B kort :-D
sveitavargurinn er i kaupstadarferd, kaupa korn og mysu. gaman vaeri ad stinga inn tryninu og snikja tiu dropa einhverntimann a sunnudags eftirmiddag ef thid erud vidlatin tha.....
jongunnar@poetry.is
vil bara minna ykkur á að kæra úrskurð sjóðsins - þeir eiga ekki að komast upp með þetta.
Fokking sjóðurinn hefur ekki einusinni haft fyrir því að borga okkur aur, fokking maur
bara kæra kæri bróðir
sammála síðasta ræðumanni, Fuck the system.
Kveðja eva pönk
(smá fortíðar flipp tók sig upp)
Post a Comment