Kortfamilían skellti sér á NBA leik í dag, horfðum á Minnesota Timberwolfs vinna Utah Jazz. Við erum ánægð með okkar menn. Nú er bara að kíkja á vikings, hockey og baseball leik og þá erum við góð.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ástæðan fyrir þessari bloggtilraun er sú að the Kort family fór á flakk og býr núna í Minneapolis, USA. Hugmyndin er því sú að hér geti vinir og vandamenn fylgst með ævintýrum okkar. Með vinum og vandamönnum þá er átt við alla þá sem elska, virða og þekkja kortfjölskylduna.
4 comments:
Flottar myndir af flottri familíu!
kv. Ásthildur
Aw, hvað þið eruð flott. Ég er einnig yfir mig heillaður af þori fjölskyldumeðlima að smakka svona pulsu. Svona eru fordómarnir fyrir erlendum pulsum innprentaðar í mig.
Já og þessir fordómar eru ekki útaf engu, þessar pulsur eru ógeðslegarm vægast sagt... engar SS pulsur hér því miður
Gordjöss familí.
Post a Comment