May 10, 2008

Útskrift-geðskrift

Gísli Kort a.k.a Geði-Kort útskrifaðist formlega í gær úr the University of Minnesota, þetta var auðvitað bara flott og allir sérstaklega ánægðir með áfangann. Um kveldið bauð Korti svo vinum og fjölskyldum á Ítalskan dinner hérna í borginni. Kortfamilían er einstaklega ánægð með að þessum kafla í lífi okkar sé lokið, vei vei, 1 júni nk. tekur við massa geðvinna með heimilislausum hérna í Minneapolis, þangað til verður chillað, batteríin hlöðuð meðal annars hérna úti og á Íslandi.

Kortfamilían óskar Geða-Kort innilega til lukku með áfangann. Fyrir ykkur hin sem ekki gátuð verið með okkur þá var stóra stundin að sjálfsögðu mynduð í bak og fyrir. versga

15 comments:

Anonymous said...

Hjartanlega tilhamingju með þennan áfanga, nú getur þú loksins farið að útvega manni lyfjum.... þegar allt annað klikkar ;).
Hlökkum til að hitta ykkur eftir fáeina daga.

Kveðja úr Garðabænum.

Anonymous said...

Gísli þú ert flottastur og þá meinum við langflottastur - búningurinn er eins og drakúla. Við erum stolt af þér. Innilega til hamingju með áfangann og bara gó í doktorinn.

Anonymous said...

Það einstaklega gefandi lífsreynsla þegar batteríin eru hlöðuð, það er hinsvegar viðbjóður þegar þau eru hlaðin. Til lukku Gísli Kort!

Anonymous said...

Som tilstede værende var det meget ubehageligt at vide at Gisli var nøgen under kåbe (Búningurinn). Det var ikke rart at tænke på hvad der kunne ske vist den faldt af ham.
Vidnet

Anonymous said...

VÁ! Djöfull var hann flottur!
Nú má geðveikt fara að passa sig.

Til hamingju Gísli :)

húsmóðirin said...

Til hamingju!!!!

Anonymous said...

Til hamingju Gísli.
Þetta er svo sem ágætt, en bókvitið verður ekki í askana látið.

Kv. Smiðurinn og fylgdarlið

Anonymous said...

Jamms.

Háskólamenntun er ekki allt. Það sem skiptir mestu máli er að vera góð manneskja.

Það er mikilvægt að muna að JC var trésmiður. Þannig að það er ekkert til að rífa sig niður fyrir.

Stuðningskveðjur frá Nýlendunni

Anonymous said...

Hæ, við heldum að það kæmi mynd af hjólinu! Til hamingju með prófið, flottir búningar í Ameríku, ekkert svona hérna, fékk Daði búning í Noregi? --iss örugglega ekki. Ég er að velta því fyrir mér að stofna búningaþrýstihóp vivð HÍ, víkingabúningur fyrir BS-BA en allir hinir doktorar og meistarar í upphlut eða fjallkonubúningi. Þetta á að sjálfsögðu að taka gildi eftir að ég útskrifast (sem what-ever).Bestu kveðjur, pabbi (Vala sendir kveðjur)

Ally said...

Innilega til hamingju G.
Hlakka til að heyra afganginn af viðskiptahugmyndinni;)

B said...

Ég fékk gæsahúð af stolti þegar ég horfði á upptökuna.

Til hamingju með áfangann Gísli - hjúkkur rúla.

Anonymous said...

Til lukku með áfangann Gísli.
Kv Eva og Kári.

Anonymous said...

hahahahah Kristoffersen...haha

Annars til hamingju með þetta kæri Kristoffersen hahaha...

hlökkum sko íkt til að sjá ykkur öll!!!

kv. Kristín fyrir hönd allra í Aðallandi 1:D

Anonymous said...

Innilega til hamingju Gísli. Frábær árangur hjá þér!Geggjaður búningur:-) Þú ertlang flottastur!!! Er það svo ekki Doktorsgráða?...ef Guð lofar?

Kær kveðja,
Ágúst!

Anonymous said...

Til hamingju með útskriftina, ég fékk líka gæsahúð þegar ég horfði á upptökuna, glæsilegt hjá þér strákur. Bið að heilsa.
Rósa, Guðni og börnin.