Jan 26, 2009

"Worse things happen at sea, you know..."

Seinustu mánuði höfum við hjónin staðið okkur að því að láta þetta komment nægja þegar fólk spyr um ástandi back at the old (hopefully new) country



Stórkostlega vanmetin setning í crisis intervention bransanum

3 comments:

Björgvin said...

Til að falla betur inn í hina mjög svo fríðu Kort - fjölskyldu, hef ég ákveðið að taka upp nýtt nafn Björgvin Kort, áður en ég flyt til ykkar.

Kær kveðja, Björgvin Kort (áður Björgvin Már Kristinsson)

Anonymous said...

Þetta er rétti andinn! Eða eins og þið segið líklega That´s the spirit!

Kveðja,
MargrétV.

P.s. ef ég lofa að flytja líka þangað út (síðasta lagi haustið 2010) lofið þið þá að fara ekki heim alveg strax?

Kort said...

Margrét, þetta er stór spurning og við flytjum ekki heim nema nóatúnsliðið fari svo illa með okkur að við neyðumst til að flýja þau :)