Feb 2, 2009
Gone fishing
Björn Kort sem fer að ná þeim áfanga að hafa búið jafnlengi í USA eins og á Íslandi er alltaf að amerikanast meir og meir. Um helgina skellti drengurinn sér ásamt öldruðum föður sínum og félaga hans í Ice fishing sem er einskonar þjóðar (fylkjar) íþrótt Minnesotabúa, farið er út á frosið vatn með hús og allessaman og veit úr holu, ekki amalegt það. Alltaf gaman að bæta í reynslubankann.
B. i góðu chilli að veiða.
Gússí eða Gusto eins og hún er kölluð þessa dagana, skellti sér á sleða í tilefni dagsins.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Björn er eins og sannkallaður fagmaður við veiðarnar. Ömmu finnst krakkarnir sínir alltaf flottust. Hlakka til að hitta ykkur í vor.
amma
Hvernig veiddist?
Gaman að sjá myndir af börnunum - sjáum að það er jafn kalt hjá ykkur og okkur.
Kveðja úr Garðabænum
p.s. tek undir með seinasta ræðumanni - hvernig veiddist?
Hahhaha ómæ ég er farin að halda að ég sjái ekkert voðalega skýrt! Fyrst þegar ég sá myndina af B-Kort sá ég hann tromma! Hhaha en snilldargaman að fá að veiða inni í húsi úti á klaka ;) Jeminn hvað ég sakna ykkar enn meira þegar ég sé myndirnar af the kids! Gusto bara spræk með snudduna - dúllan!
kv. Ásthildur
Post a Comment