Nov 1, 2009

Halloween 2009

Hrekkjalómsvakan var í gær. Við byrjuðum daginn á því að hlaupa 5 km í Monster Dash, allir nema Kris hlupu hún var heima að baka pönnukökur. Bo fílaði hlaupið svona askoti vel. Nýjasta markmiðið hjá þeim hjónunum er að hlaupa Maraþon. Stefnan er sett á árið 2012. Bara töff.

Eftir hlaupið voru pönnukökuboð hérna þar sem þreyttir hlauparar hlóðu sig upp að nýju með geðveikt góðum pönnukökum a la Kris og svo var chillað. Um fimm leytið var svo farið af stað í Trick og Treat og HalloweenPartý hérna í hverfinu. Kvenleggurinn stóð vaktina heima og sturtaði nammi í liðið sem bankaði uppá.

Búningarnir þetta árið voru bara flottir, erum ekki frá því að fullorðna liðið hafi haft vinninginn þar.


1 comment:

Hrefna Díana said...

Þið eruð ekkert smá flott :D