Mar 16, 2007

Heimkoma í miðvesturríkin

Kortin eru lent í Minneapolis. Komum á þriðjudagskveld. Ferðin til Seattle var bara skemmtileg. Við fíluðum borgina og hún fílaði okkur. Ekki eyðilagði fyrir vönduð leiðsögn Ástgeirs a.k.a the night guy. Við röltuðum um miðbæinn í Seattle en þar var mjög góð stemming og mannlíf. Fórum með prinsinn í sædýrasafn þar sem hápunkturinn var að koma við dýrin. Upplifðum amerískt/íslenskt/alþjóðlegt kveðjupartý. Chilluðum. Skoðuðum campus, Geð-Kortið og the night guy hike-ðu eitt fjall og áttu þar gott en umfram allt háandlegt augnablik. Borðuðum dýrindismáltíð í the Space needle. Kortin þakka vel fyrir sig, the big one og frábæri sambýlingurinn eru góðir heim að sækja. Takk fyrir okkur. Seattle, we will be back.
p.s. Seattle myndir koma á næstu dögum... og ekki biðja okkur um einhverjar bumbumyndir eða annað þvíumlíkt. Við erum engir smáralindsklámhundar.

6 comments:

Anonymous said...

Hvaða hvaða, engan spéótta,
við verðum að fá að sjá hana vaxa!
Og sérstaklega ef þú ætlar að fá að skýra hana
í höfuðið á mér eins og þú varst búin að biðja um!!

...ræðum það frekar síðar...

Anonymous said...

velkomin heim
stílisti Smáralindar verður send til að stílisera bumbumyndirnar - enda stórfrænka geð kortsins
Þið verðið bara að passa að Guðbjörg Kolbeins komist ekki í myndirnar - því þá er voðinn vís

Anonymous said...

Ætli ég og Thelma, og börnin séum þá ekki Smáralindarklámhundar !

Anonymous said...

hei.. vorum við ekki búin að ræða þetta með bumbusíðuna..???

ég vil fá bumbusíðu og myndir á hverjum deigi... smáralindarklámhundarnirykkar:)

Anonymous said...

ófættkortkríli.is - þar sem þú getur talað fyrir hönd dóttur þinnar, „mömmu var óglatt í dag, það var ekki gaman“.

Snilld.

ps. Björgvin var að fíla myndirnar af G-Kort a.k.a. írska folanum. Þær hanga nú inni í svefnherberginu mínu. Ég er flutt upp á loft.

kv. K.

B said...

Ég á mynd af Gísla Kort sem ég sel hæstbjóðanda.

ykkar elskuleg Bergþóra í buisness