Feb 5, 2009

Doktorinn

Korthjón hafa eytt tíma sínum seinustu vikur og mánuði í hugleiðslu og aðrar bænir til þess að reyna vita hvert skal stefna. Og eins og alltaf koma svörin. Gilli Kort a.k.a hjúkkudruslan hefur ákveðið að skella sér í doktorsnámi í hjúkrun hérna at the U. Kallinn er formlega kominn í skólann og fékk líka ágætisstyrk, þannig að við þurfum ekki að lifa á Macdonalds næstu árin.

Atvinnuleyfi Geðans hérna í landi hina frjálsu rennur út 1 júní og því þurfti kalli að gera það upp við sig, hvert framhaldið yrði, halda áfram að vinna eða eitthvað annað. Vinnumenningin hérna er ekki ósvipuð þeirri back at the old country, það er að segja vinnan göfgar manninn og allt það kjaftæði, + 3 klst. Vinnudagurinn hjá Geða í dag er frá sirka 8 til 18. Gaurinn er oftast kominn hjem um 19 leytið og því ekki mikil tími eftir með Kortbörnum og frú.

Dönsku genin í Kortaranum höfðu sitt að segja og kallinn ákvað að "hætta þessu helvítis vinnukjaftæði í bili og chilla næstu árin". Því verður það svo að frá og með 15 maí nk. mun Geði hætta að vinna og chilla í Phd náminu hérna. Gaman af því. Námið tekur 3 ár og því ekki von á Korturum back to the old country fyrir en 2011-12. Þegar allt verður orðið gott again.
Geði, auðmjúkur og hrokalaus að vanda með meistargráðuna góðu

5 comments:

Anonymous said...

Glæsilegt!
Til hamingju með það.
Ég hefði nú samt viljað fá Ágústu til mín. Hún hefði líka haft gott af því stelpan!
Þetta þýðir aðeins eitt; Þið verðið að eignast eitt barn til viðbótar.

Anders said...

Lyder kanon....
Det er ikke de danske gener der får dig til at læse mere. De danske gener havde fået dig til at blive arbejdsløs og få staten til at give dig penge og et sted at bo. Men det kan man jo ikke i US så skole lyder som det næst bedste.
Men husk du får ikke en større pik af en ph.d.

Anonymous said...

Go Geði! Ég tel að þið séuð að gera hárrétt með að mennta ykkur í botn og þegar þið verðið bæði orðin útúrlærð þá komið þið aftur to the old/new country og kick some asses!
Þetta þýðir einnig það að við mæðgur munum halda áfram að skreppa til Minne næstu árin!
kv. Ásthildur

Anonymous said...

Ég held Ásthildur mín að hann verði nú meira wiping arse!!!

Anonymous said...

I agree with many points. But in some areas, I feel we need to be more aggressive. Just my opinion. Love ya. quinceanera dresses China iphone Louboutin Shoes Christian Louboutin Boots Hot Sale