Feb 12, 2009

Mary Poppins


Seinasta mánudag kom Mary Poppins á Kort Mansionið, Kortarar eru einstaklega þakklátir Homeland security fyrir að hleypa gellunni inní landið.

Fröken Poppins ætlara að dvelja hjá okkur þangað til 6 maí nk., á þessum tíma ætlar hún að sjá um litlu Gúss, kenna B. Kort að segja RRRRRRRR, fara á high-school prom, elda góðan og hollan mat fyrir Kortarana og sjá til þess að allt verði í orden hérna á Kort-heimilinu. Gellan lofar góðu er þegar búin að elda góðan pastarétt, búin að taka til í herberginu hans B og vera góð við okkur.

Kortarar eru nú að venjast nýja lífinu, nú er hægt að einbeita sér meira að skólanum og vinnunni, vonandi tekst fröken Poppins þó að breyta þeirri skrýtnu forgangsröð eitthvað hjá okkur.

Eins er veðrið gott hérna næstum því hitabylgja en seinustu dagar hafa verið í kringum 0 gráður á celsíus, en samkvæmt groundhog dýrinu þá eru víst rúmlega 4 vikur eftir af þessum vetri, við sjáum hvernig það fer.

5 comments:

Anders said...

Jaja så snart I har fået lidt penge så skal de bruges på luksus !!!
Og er det ikke ulovlig arbejdskraft ???
Hvad sagde frøken Poppins da Homeland security spurgte om formålet med hendes indrejse til US ???

Og udnyttelse af folk fra fattige lande, i er ved at blive rigtige amerikanere !!!

Anonymous said...

Gætuð þig sótt okkur á flugvöllinn þann 20 ágúst kl. 17:55.
Með fyrirfram þökk.

Björgvin Kort(áður Björgvin Már)
Kristín Kort(áður Kristín Linda)
Þór Kort(áður Þór Björgvinsson)

Anonymous said...

Til hamingju með Mary - passið ykkur bara á sótaranum hann var eitthvað skuggalegur

Ólafur G.S. said...

Sæll Gísli, ég heiti Ólafur og hjúkrunarfræðingur að mennt. ÉG hef verið að reyna að finna email adressu hjá þér en hef ekki orðið það heppinn af þefa það uppi. Gætir þú nokkuð sen mér emailið þitt á olafursk@gmail.com. þarf að mjólka þig af upplýsingum ;)

kv.Óli

B said...

Hmmm Mary Poppins: http://www.youtube.com/watch?v=2T5_0AGdFic


Knús á ykkur