Kortarar eru rosa spenntir núna því í haust verða miklar breytingar þegar familían stækkar, heldur betur. Allir á Kortmansioninu eru útúrspenntir fyrir nýjustu Kortmeðlimunum sem væntanlegir eru 20 ágúst næstkomandi. Já, Kortfamilían fjölgar sér svo hratt að það er ekki langt í að við verðum fjölmennari en framsóknarflokkurinn, og þá er víst virkilega hægt að taka á því, ekki satt? Við sendum kveðjur hjem back to the old (soon to be new) country.

6 comments:
Ertu ólétt Auja?
Áttburar?
Spill the beans....
Gulla
Ha? Fleiri börn? Mörg í einu?
Ég þurfti að lesa þetta aftur! Og eruð þið að koma heim?
Spennan magnast!
Post a Comment