Dec 8, 2006

Jólastemmning

Greinilegt á öllu að jólin eru að koma hérna í Bushlandi sem og annarstaðar. Kort fjölskyldan skellti sér á barnaleikritið Trölli stal jólunum sem var svona þrælskemmtilegt. Frúin átti þó smá bágt þar sem flugveiki eða lofthræðsla spiluðu inní. Þannig var að við sátum á þriðju hæð alveg við svalirnar og því hátt fall. Var þó hugsað til Systu og ástandið skánaði mikið við það. Á morgun er svo parents night á leikskólanum þannig að Björninn er í pössun til 22. Parents nightið er núna hugsað sem tími þar sem foreldrar geta verslað jólagjafir eða farið út með elskunni sinni... að okkar mati- bara cool. Á laugardaginn er svo jólaball á vegum skandinavíu samtakanna hérna í Minneapolis. Við erum öll svaka spennt fyrir því og þá sérstaklega B-Kort þar sem jólasveininn eða jólasveinarnir mæta á svæðið. Svo er stefnan tekin að frumkvæði Geð- Kortsins að keyra út fyrir borgina og finna eitt stykki jólatré (já, alveg eins og í Griswold fjölskyldan í Christmas Vacation). Það á bara eftir að vera gaman. Geðið er hér um bil búin með þessa önn og þá tekur við rétt rúmlega mánaðarfrí hjá Korturunum... Frúin er svo væntanleg á klakann komandi miðvikudag. Það er allt í gangi hérna mar.....Later -gater-

7 comments:

Anonymous said...

Ég sé þetta alveg fyrir mér - þið komin á stationwagon með parketi á hliðunum! Keyrandi in the country í leit að hinu eina sanna jólatré - passiði bara að gera dauðaleit af íkornafamilíunni sem á heima í trénu.
Eruð þið búin að versla ykkur svona ekta US and A jólapeysur - með hreindýrum og jólasveinum á? Svo er spurning með "eggnok" - þetta er yndislegt :)

Anders said...

Ja på dansk ville det være Hr og Fru Danmark. Det lyder skønt, der intet så skønt som at fælde sit eget juletræ.
Gisli, med hensyn til "parents night" "eða farið út með elskunni sinni..." Skal det være Auja eller må du selv vælge ????

Anonymous said...

Anders---- Það eru danir sem fíla framhjáhald ekki ekta karlmenn eins og Hr Kort.... Baunadrussla þín!!

Anonymous said...

Jamm maður finnur bara allstaðar fyrir jólakærleiknum....

Daniel F. said...

GedKort: Burn some dust here. Eat my rubber!
Kort Jr.: Dad, I think you mean burn rubber and eat my dust.
GedKort: Whatever, B. Whatever.

Unknown said...

Það er alltaf jafn yndislegt að lesa síðuna ykkar. Jólajólajóla!!!

Anders said...

jaja Auja luk bare øjenene det hjælper helt sikkert...