Nov 9, 2006

Jól-ákvarðanir og blackout

Jólin eru að koma hérna í US and A. Það er allavegna verið að skreyta fullt og selja eitthvað stuff tengt því. Í tilefni hátíðar ljós og friðar sem jólin eru þá eru nokkur atriði sem liggja fyrir næsta fjölskyldu fund Kortfamilíunar. Nr. 1 á Kortfjölskyldan að standa í jólakortsgerð ( eitthvað sem aldrei hefur verið gert áður) Nr. 2 er erindi frá Frúnni og minnihlutagaurnum um að þar sem við verðum í USA um jólin þá gerum við þetta eins og í USA. Aðfangadagskvöld verður þá eins og Þorláksmessa og pakkar verða rifnir upp í geðveiki á jóladagsmorgun. Nr 3. Hvað á Kort liðið að gera af sér frá 19 des til 16 jan eða í jólafríinu. Þar sem við erum öll none-innflytjendur þá megum við ekki vinna á þessum tíma. Kosningarétt hafa Geð-Kortið, Lilli-Kort,FrúKort og DraumsKortið. Viðfangsefni Kortfjölskyldunar eru lúxusvandamál-- vonandi haldast þau þannig. Við vitum þó aldrei! Við eigum ennþá eftir að lifa af innrásir tveggja gesta fram að jólum. Við vonum að góðu vættirnir séu með okkur þar eins og annarstaðar.
P.s. þó svo frúin hafi fagnað 10 ára afmæli um daginn fer hún stöku sinnum ennþá í blackout . Talandi um afmæli þá viljum við senda Birni sr og Bjarnþóri-- tillukku með daginn kveðjur

7 comments:

Anonymous said...

Black out! Ha ha ha ha ha. Ég hef ekki lesið neitt fyndnara í þessu samhengi!

Ally said...

Auja þú hefur bara farið í emotional blakkát. Það gerist þegar fólk úthellir tilfinningum jafn ofsafengið og þú gerðir. En þú sagðir ekkert sem þú þarft að skammast þín fyrir.

Anonymous said...

Takk USA. Ég hef aldrei fengið afmæliskveðju úr svona mikilli fjarlægð.............................
............. enda sá ég hana ekki fyrr en 9. nóv.

Anonymous said...

Det er da klart at i holder jul som på Island !!! Det er jo den jul som ligner den Gode Danske Jul mest. De der amerikanere de ved ikke en skid om hvordan man skal holde jul. Se bare på hvornår de åbner gaverne, d. 25 om morgen. Hvad sker der !!!! min teori er helt klart, at de drak sig stive og glemte at åbne gaverne d. 24 om aftenen som man skal !!!! Sikkert i noget sprut de havde stjålet fra de indfødte. De har jo brygget sprut i mange år før den hvide mand kom, det ved alle da !!!
Så drikker de drikker sprut med æg i, det er sku da mega klamt !!!! Næ nej Gløgg det er en juledrik.
Så æder de en kæmpe fugl når ALLE ved man skal æde SVIN, for svin er julemand, det er facts.
Nej hold i jer til hvad i kender, ikke noget mad at prøve noget nyt. Hold jer til hvad i kender, det ved man hvad er……

Anonymous said...

hvað er í gangi - liggja þessar jólaákvarðanir svo þungt á ykkur að þið eruð hætt að skrifa?

Anonymous said...

Sammála gússunni! Hvað er í gangi þarna í Bush-landi! Ég er komin með fráhvörf!!!!!!!!!!!

Anonymous said...

hvad jeg ledte efter, tak