
Nov 25, 2006
Kóngurinn

Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ástæðan fyrir þessari bloggtilraun er sú að the Kort family fór á flakk og býr núna í Minneapolis, USA. Hugmyndin er því sú að hér geti vinir og vandamenn fylgst með ævintýrum okkar. Með vinum og vandamönnum þá er átt við alla þá sem elska, virða og þekkja kortfjölskylduna.
5 comments:
Mikið er ég glöð í dag! Kortararnir komnir á slóðir konungsins - heil á húfi. The higways geta nefnilega verið frekar risky place to be.
Ég bið að heilsa the King og njótiði nú Thanksgiving-turkey - (þegar ég skrifaði þetta þá rifjaðist upp fyrir atriði í The National Lampoons Christmas vacation - þegar kalkúnninn sprakk!).
Þakkargjörðarkveðja úr kuldanum.
P.s. nú er von á fjölgun í Hafnarfjarðarfjölskyldunni!!!!
Einn ferfætlingur mun mæta á svæðið innan tíðar!
Holy Moly - Roadtrip i gangi!
Hljomar rosa gaman, happy thanksgiving!
Ég slefa. En ég græt líka. Ýmist af öfund eða fögnuði til skiptis ... get ekki skrifað meir. Lyklaborðið renn-
Ohh hvernig var keyrslan? Var þetta ekki æði? Ég sé eftir því að hafa ekki feikað nokkra brottfararruglingsdaga í viðbót og skellt mér með. Var nokkuð Thelma and Louise fílingur í ykkur?
Jæja Kortarar!
Við hljótum að vera að tala um almenn rasssærindi og stirðleika eftir þetta heljarinnar ROAD-TRIP eins og Daníel F. komst svo skemmtilega að orði!
Nú þarf að skella inn góðri ferðasögu!!!!
Við heimtum myndir af Elvis-wannabe-eftirhermunum - a.m.k. góðar og nákvæmar lýsingar á wannabe-kóngunum!
Post a Comment