Nov 15, 2006

Jólaákvarðanir

Eftir að hafa skoðað eftirfarandi myndband þá erum við farin að aðhyllast hefðbundin jóla á aðfangadag. Sleppa þessu náttfatasukki. Erindið verður þó ekki afgreitt fyrir en á fjölskyldufundi 21 desember hérna í Minneapolis. Við bíðum spennt.

7 comments:

Anonymous said...

Vááá, ROFL
Þvílík viðbrögð :)
Kemur nú bara upp nett öfund, ég væri nú til í að geta upplifað svona geðsjúkt þakklæti hehe.

Er annars enn að bíða bara eftir flugmiðunum sem að ég hélt að væru á leiðinni í pósti, eruð þið EKKERT farin að sakna mín???

Anonymous said...

Lad nu vær..... det er jo ikke det filmklip som har overbeviswt jer. Det er jeres lyst til at være som os danskere. Jul med SVIN er det bedste. Jeg kan godt forstår I vil være som mig. Lalleglad og fed (og nej ikke ligeglad som islændinge siger, næ nej lalleglad = heimskuleigu glaður). Lalleglad er et dejligt sted med lykke og velvære, når man nu ikke ved bedre. Det er også som at være Blond, noget jeg kender meget til, og dig Auja.

Anonymous said...

Enjoyed your blog! car shopping These ornaments are Presented in a handsome velvet drawstring bag. Please visit car shopping

Anonymous said...

held að það sé ekki langt í að BKG sýni svona viðbrögð - og þá er annaðhvort að anda djúpt og telja upp að þremur eða ná bara í Rítalínið.

Anonymous said...

Vá - mér bara virkilega stóð ekki á sama um tíma! Snáðinn gjörsamlega missti það - maður spyr sig hvernig viðbrögðin eru ef það væri von á neikvæðum viðbrögðum - guð hjálpi þeim sem eru viðstaddir!

En OMG jólainnrásin hefur heldur betur hafið sína innrás inn á blogg Kortaranna!!!!!

Anonymous said...

Þetta var nú bara heilbrigt og fallegt, börn eiga að gleðjast á jólunum, ekki að fagna kaldranalegu frjálshyggju vitfirringu-brjálæöi foreldra sinna. ég man þegar ég fékk fálkann what a day......

Anonymous said...

Hvernig hefur Frú Aðalheiður það í Ameríkunni?
Er hún búin að þurfa að stinga Visa kortinu mörgum sinnum í frystinn???
Bið að heilsa ykkur þarna og vona að þið séuð að skemmta ykkur frábærlega ;)
....ekki að það þurfi neitt að efast um það!