Aug 9, 2006

Bíllinn góði



Mar þarf víst farartæki í draumalandinu. Hér er hann- Dodge Caravan sport, flottur!!!!

6 comments:

B said...

Var ekki til franskur bíll? Ég er mjög ánægð með þessa síðu - gaman að fá að fylgjast með ykkur fjölskyldunni.

Kossar og knús
Bergþóra

Anonymous said...

Franskir bílar eru bara fyrir dömur.

Anonymous said...

Já en þetta er ekki Toyota!

Anonymous said...

Hrikalega er þetta rennileg sjálfrennireið sem þið hjónakornin hafið fjárfest í - í henni Ameríku - það eru bara skyggðar rúður og allur pakkinn!
Bara cool og hrein snilld!
Hlakka geggjað til að fá að setjast inn í gripinn :)

Anonymous said...

ertu ekki að grínast kona!!!! fyrsti bíllinn sem þú kaupir þér og þú kaupir þér bíl sem gefur þér stimpil sem segir "gift kona í 10 með 5 börn"...þú hefur hér með lækkað í unglingaáliti hjá mér frænka góð;)

Anonymous said...

Er það satt sem þeir segja að Herra Kort megi ekki aka sjálfrennireiðinni??
Að aksturshæfileikar hans séu svo takmarkaðir að hann þurfi að endurmennta sig sem fyrsti stýrimaður sjálfrennireiða í Ameríku???
Sagði hann þeim kannski frá Borgarnes ævintýrinu?? Brotnaði hann við yfirheyrslur á vellinum við komuna til USA??? "Question from authority figure: Resaon for stay?", Mr. Kort's reply: "Yes yes I'll admit it, :'( :'( I'm a real criminal, I will tell you everything!!!"
Leifur Eiríksson dauðskammast sín örugglega..........