Oct 6, 2006

Afmæli

BK með kveðju til framsóknardragsins!!
Palli símavinur okkar með meiru átti afmæli 5 okt. Við notfærum okkur tímamismuninn og sendum honum baráttukveðjur-- húrrey.
Kort familian fagnar ennþá velgengni sinni en við erum miklir fylgendur umbunarkerfa, eitthvað sem Geð-Kortið pikkaði upp frá starfi sínu í geðinu. ( Segið svo að hjúkkur geti ekki gert meira en að veita nærveru). Kerfið virkar þannig að þegar einhverjum áfanga er náð þá fáum við verðlaun... Þessi aðferð virkar ansi vel á JR-Kort, a.k.a. Dýri kort eins og við köllum hann þessa daganna, og ekki síður á settið. Kostir kerfisins er að þrælarnir sem eru þá við, fílum kerfið og reynum að þóknast kerfinu..... við viljum verðlaun!!!! Stundum viljum við þó Vilkó. En oftast verðlaun-- við erum sem sagt verðlaunaorientuð-- samt ekki eins og hundar, því þeir ólíkt okkur hafa ekki hæfileikann til að álykta þeir aðeins tengja. Við aftur á móti ályktum. Hæfnin til að álykta er misjöfn, fer mikið eftir andlegu heilbrigði okkar. Stundum getur ávarp eins og góðan daginn, þýtt akkúrat það en stundum er það neikvætt, persónulegt og án allar virðingar. Reynsla sýnir að ef við erum andlega vel tjúnuð þá verða verðlaunin og allt í kringum það miklu meira.....
Dýri-Kort fékk verðlaun og hann er sáttur (sjá mynd) og þá eru við sátt-------------------------
Margrét frænka --- til lukku með daginn!! Við höfum trú á þér þó svo guðmóðirin sé trúlaus.

12 comments:

Daniel F. said...

Toffari.

Anonymous said...

Gvöð hvað Kort Junior er mikið krútt í pirate-búningnum!

Anonymous said...

Þakka hlýhug í garð dóttur minnar á þessum tímamótum. B Kort verður sárt saknað úr boðinu.

Anonymous said...

Þvílíkur gaur hann dýri!!!
Ykkur veitir held ég ekkert af öllum undirbúningi sem þið getið fengið fyrir unglingsárin hjá Dýra.

Anders said...
This comment has been removed by a blog administrator.
Anders said...

Kære Auja, jeg kan ikke helt se om du har syet sættet selv, ellers var det jo en ide. I det, der meget at spare på at sy sit eget tøj selv.
Så ved jeg, at at mange her vil grine og tænke "auja syg tøj -- yeah right" men du skal vide, søde, at JEG tror på dig også selv om du ikke selv gør det.
SÅ jeg glæder mig til at se et billed samling af dine to mænd få "catwalk" men dine hjemmelavede klæder.
knus Anders

PS se min blog Baddi har fået ny tato

Ally said...

Af hverju las ég 3 skot á mig í þessari færslu Auðbjörg?!

Anonymous said...

Jamm og jú,, var farinn að hafa smá áhyggjur af ykkur þarna úti, en miðað við hvað þið blótið helv.... mikið þá ætti nú allt að vera í fínu fokking standi. ( við fjölsk, erum flutt á seljaveg 17 aðspurður því hvort við værum orðin alveg eins og Gísli og Auja núna,,, svaraði aðspurður. Já, bara aðeins minni) ástarkveðjur. Bjarnþór og fjölsk.

ps: við skulum ekki missa okkur yfir því að hann Palli er 29. ára.

Maggavaff said...

Þið eruð fyndin.

Anonymous said...

Frú Aðalheiður, hvernig í ands. gastu lesið 3 skot..... Ég skora á ykkur að skoða bloggið hjá bauninni en skoðið það í einrúmi-- mar vill ekki að hver sem er sjái mann skoða svona stuff.

Anonymous said...

Varðandi blótið hjá Korturunum! Það er rétt hjá Bjarnþóri! Það er greinilega enn í gangi og kannski það versta - maður er orðin svo helv.... vanur þessum f.... orðum hjá þeim að maður tekur barasta ekki eftir þessu! Hmmm... ætli maður myndi taka eftir því ef f...orðin vantaði?

Ally said...

Frú Auðbjörg. Skotin 3 voru auðvitað:
1. Að hjúkkur geri eitthvað annað en að sinna nærveru
2. Að fólk bjóði góðan dag á þann hátt að það lýsir óvirðingu
3. Vilkósúpuauglýsingin.
Að reyna að fara undan í flæmingi með þetta lýsir heigulshætti....