Oct 29, 2006

Reynsla og Páll

Kort fjölskyldan fór í ferðalag í dag. Fórum í sirka 2-3 tíma frá borginni. Gaman að keyra um fylkið. Erum alltaf að vonast til að sjá einhver fjöll hérna. Engin fjöll í þessari ferð en þvílíkt ferðalag. Fórum á Area assembly, já Páll alveg eins og í þjónustuhandbókinni. Við sátum þarna agndofa og þakklát fyrir að fá að sjá hvernig hlutirnir fúnkerað. Litla Kortið sat allann daginn frá 9 til 17 og var eins og hetja. GSR in the making.... á vetrardagskránni eru nokkrir svona viðburðir. Rosa gaman að fá að upplifa þennan félagskap og sjá action-ið. ´
Eitt voru hjónin sammála um: Páll þú verður að koma með okkur á svona dæmi!
p.s. Þið ykkar sem skiljið ekkert í þessari færslu, sem eru líklegast flest nema Páll + eitt eða tvö önnur nörd. Treystið okkur við áttum góðan dag og við erum cool........

9 comments:

Anonymous said...

Hvernig var það fenguð þið ykkur eitthvað að borða í túrnum? T.d. good quality french fries?

Ally said...

Ja ég þekki allavega eina sem skilur fullt í þessari færslu. Það er hún Aðalheiður sem er deildarfulltrúi fyrir Valkyrjurnar á mánudögum.
DEILDARFULLTRÚI: Mögulega mikilvægasta starfið í AA!
Ég elska það hvað þið eruð miklir gúrúar, keep up the good work!!

Anonymous said...

Þið eruð ábyggilega sætustu kanar sem ég hef heyrt um...... var að spá,? ert þú (Auja) ekki örugglega með audbjob@hi.is og hvað er e-mailið hans Gísla? það væri gaman að geta sent ykkur myndir og fleira....

Kveðja: Bjsrnþór

Anonymous said...

SOS! Kortarar fyrir alla muni EKKI henda helv.... pumpunni! Það voru nefnilega BIG MISTAKE að skilja hana eftir - það er ekki hægt að pumpa í the ball án pumpunnar!

Kort said...

Hey, við sáum Red robin stað á leiðinni. Það eru því þannig staðir/ur í fylkinu. Bjarnþór, emailarnir okkar eru eftirfarandi. audbjorgb@gmail.com og gislik@gmail.com. Endilega senda okkur myndir af börnunum þínum við vitum alveg hvernig þú lítur úr... um augun

Anonymous said...

Mér finnst eins og það sé verið að skilja mig útundan - af hverju haldið þið ekki bara áfram að skrifa um búðir - ég skil það!

Anders said...

dejligt at vide man er en nørd !!! cool jeg havde næsten glemt det.
Er de lige så syge i hoved som på Island og i Danmark ??

Anonymous said...

Já já ég hef oft heyrt um Golden Star Resources námafyrirtækið í Gyuana. Heimasíðan þeirra www.gsr.com er framúrskarandi

Anonymous said...

Svarið þið ekki tölvupósti - ég hef verið að senda bréf en fæ ekki svör - er ég ekki svaraverð því ég er ekki GSR? Ég er að verða samanbitin og bitur - ég sem hef oft hringt í ykkur.