Oct 10, 2006

update

Smá update-- mannfýlann mætti loks til okkar á sunnudagskveldið. Draumurinn fór og djammaði á laugardagskveldið með vinkonu sinni hérna í minneapolis og það var ástæðan fyrir því að drengurinn hringdi ekki hjem. Okkar sjúkdómsgreining er sú að tappinn er haldinn the lonersyndrominu sem kemur út í eigingirni og öðru einsmannsrugli. Allavegna við erum rosa happy að dýrið hafi loksins skilað sér heim. Frúin var farin að hafa miklar áhyggjur, á tímabili var hún viss um að búið væri að stela líffærunum úr tappanum og að hann lægi bara einhverstaðar í Californíu. Við fögnum því að hann hafi komið heill úr þessu og að öll líffærin séu á sínum stað. B-Kort er ánægður með þetta og fílar að vera búin að fá Jósa sinn. Í gær fórum við öll út að borða og til að heyra Californíusöguna. B-Kort sem er orðin stór eða stærri og hefur miklar skoðanir á því hvað hann vill panta. Í gær ákvað hann að franskar-kjúlli og bjór væri málið. Eftir smá umræður við settið komast hann að því að aðeins venjulegt fólk drekkur bjór-- og af einhverjum ástæðum er Kort fjölskyldan og allir sem henni tengjast ekki venjulegir í hans augum. Mjög spes að okkar mati. Orðaforðan hefur gæinn úr sögum Ástríks og félaga. Við verðum upptekin næstu daga við að sinna gestinum, sem felst meðal annars í því að reyna ala hélvítið upp. Við hættum því aldrei, aldrei!

4 comments:

Anonymous said...

Gott að þið eruð sameinuð á ný. Og þetta með bjórinn lærði Björn hjá mér - ég gaf þeim alltaf bjór með kjúllanum.

Anonymous said...

Mikið svakalega er ég nú fegin að þið hafið hist á nýjan leik - öll fjögur! Nú getur "venjulegt" fólk loks sofið á nýjan leik - því ég skal nú segja ykkur það að á þessum bæ var lítið sofið fyrir áhyggjum - akkúrat fyrir slíkum áhyggjum eins og húsmóðirin in the Kort-house hafði.
Sbr. crimelibrary.com

Anders said...

I skal bare sende Bjørnen til mig I DK, så skal jeg sku nok lære ham at drikke øl. Han bliver sku da aldrig et mandfolk hvis han ikke kan drikke øl. Se bare på dig Gisli.
Men det er da dejligt at høre at den lille mand godt ved at mor og far er mærkelige og ikke normale som andre. Men hey, han valgte jer jo selv (says Steiner)

Anonymous said...

Ég myndi gefast upp.......