
Við eigum von á góðum gesti, öllu heldur hluta af fjölskyldunni. Síðasti hlekkurinn af Kort familiunni, brátt verður fjölskyldan heil. Það er þó eitt problem-- gæinn er týndur við höfum ekkert heyrt af honum síðan hann fór til Californíu á miðvikudag. Við eigum þó von á honum á morgun en ef einhver rekst á hann. Endilega láta hann hringja heim til okkar NÚNA.
3 comments:
Hvar er Draumurinn! (svo ímyndar maður sér Sálarlagið eilífa!)
Kortarar!
Hvernig er það með Drauminn! Ég hata óvissu - er hann mættur á svæðið???
Update hér - plz!
Hvað er í gangi í BushLandi??????
Hvar var Draumurinn??? Voðalegt mystery er þetta allt - mjög dularfullt!
Post a Comment