Sep 1, 2006

Parents night out

Hrein snilld, verð ég að segja!!
Í dag var kynningarfundur á leikskólanum hans B-kort eða svona 0rientations eins og kaninn kallar það. Geð-kort er orðin ansi orientataður eftir að vera búin að fara á fjögur slík dæmi í tengslum við námið. Þetta var heavy sniðugt og gott að vita af því að B er í góðum höndum. Mesta snilldin er að á sirka 3 mánaðafresti er haldið parents night out kvöld í leikskólanum frá kl 18 til 22. Þetta er hugsað sem pössun fyrir foreldra, til þess að liðið geti farið í bíó, út að borða, að versla eða sofið. Þetta er auðvitað hrein snilld að okkar mati. Við borgum 20 dollara fyrir þjónustuna og B- kort fær pizzu, popp, vídeó gláp og náttfatapartý á leikskólanum. Föstudagurinn 15 sept er því kvöldið sem við Kort hjónin getum ákveðið að fara út að borða, versla, bíó eða bara hvað sem er á milli 18-22.
Í dag var farið í mall of amerika með leigjandann og hin sjúklinginn sem kom í gær. MOA er fáranlega stórt en ansi flott þó við skelltum okkur til að mynda í eina rússíbanaferð þar sem Geð-kortið sannaði það enn og aftur með öskrum (skrækjum) sínum að hann væri hjúkkudrussla a.k.a gaurinn með legið.
Annað merkilegt er að í þessu molli er hægt að fara í vatnsnudd sem er mjög þægilegt- gott að vita af því, mar kemur til með að leggja leið sína aftur þangað með næstu leigjendur.
Myndasíðan er á leiðinni-- ætti að koma um helgina. Ef þið ætlið að hringja, hringið þá hærra því við heyrum ekki alltaf í símanum---------- Palli er búin með mínúturnar þannig að þið ættuð auðveldlega að ná í gegn. Nema þá að Ingibjörg B. sé að hringja, hún er alltaf að hringja og væla í okkur!!! nenni þið að segja henni að hætta og kannski bara treysta XXXX.

11 comments:

Daniel F. said...

Bwahahahaa gaurinn med legid...

Eg se Gisla nuna fyrir mer i hjukkubuning i russibana. Pils og svona hvitir klossa inniskor med trebotni.
En samt ekki med svona hjukkuhatt, hann fauk af i ferdinni.

Anonymous said...

ég held að hann sé meira bara ber með hattinn

Kort said...

Það þarf alvöru karlmann til að vera hjúkka! Hvað rífið þið annars í pressu helvítin ykkar.

Anonymous said...

þú getur að sjálfsögðu líka keypt handa mér miða til usa og þá geturu eytt kvöldinu í klippingu... ég væri nebblinlega allveg til í að kíkja í moa og eyða eins og fjórum dögum þar... og ég veit að það fer allveg að líða að klippingu hjá ykkur.. :)
allavega þá er ég ótrúlega hamyngjusöm með að kort famylían sé að blogga og get hreinlega ekki beðið eftir myndasíðunni:) bið að heilsa leigjandanum:)
kv, stína fína klippikona

Anonymous said...

Hef gaman að lesa bloggið ykkar en hvar eru myndirnar?

Anonymous said...

HÆ hæ ég fylgist líka alltaf með ykkur familiunni og bíð spennt eftir myndum. Begga

Anonymous said...

þið eruð nýjasta kreisið á netinu -en ef þið viljið halda stöðunni verðið þið að setja inn myndir.

B said...

Hjúkrunarfræðingar hafa ekki starfað í pilsum og með kappa í skrilljón ár - afhverju ætti Gísli þá að troða sér í pils?

Í aðra sálma - Auja - uppþvottavélin sem þú ætlaðir að gefa mér í afmælisgjöf hefur ekki borist. Er í lagi að ég taki vélina hennar Kristínar, allavega þar til mín kemur?

Hljómar vel að fá parents nigth - mun sko bera þetta upp á næsta foreldrafundi í leikskólanum.

Kveðja B.

Anonymous said...

Som uddannet Pædagog (leikskolikenneri, for jeg som skal havde jeres skolepenge tilbage)kan jeg kun sige. "parents nigth --- over my dead body !!!!¤//&() jeg gider sku ikke passe de møjunger efter kl. 17. Hvad har man venner og familien til. Og hvis man så vælger (jeg siger igen: Vælger) at flytte 3994 km væk så må man sku bare passe sine egen møjunge/r efter kl 17.00. Næ nej den vil sku ikke gå i Kongens Danmark.
Og med hensyn til mandelige sygeplejsker så er det jo bare wanna be læger som var for dumme til at blive ægte doktor. Som i Gisli's tilfælde jo passer perfekt.

Selvom jeg ikke kan lide jer så savner jeg jer sku alligevel. PIS, det skulle jeg ikke havde skrevet...

Milla said...

Nei ég skildi þetta aldrei almennilega af hverju Gísli hjúkka var alltaf í pilsi og með kappa á hausnum á fundum niðrí vinnu...veit ekki en við höfðum allavegna gaman af þessu.
Gaman að geta fylgst með ykkur úti og frábært að heyra hvað gengur vel. Hitti Ásthildi (minnir mig,jæks er ekki sú sleipasta í nöfnum), fékk fréttir af ykkur og benti hún mér á síðuna. Hafið það gott og held áfram að fylgjast með ykkur, kveðja Milla

Anonymous said...

hæ - þetta eru flottar myndir en við viljum sjá BKG í supermanbúningnum. Er það skilið???