Sep 13, 2006

Hlaupafélaginn

Þegar mar er í Róm þá á mar víst að hegða sér eins og rómverji segir einhverstaðar. Í ljósi þess keypti Kort frúin sér hlaupafélaga á ebay til til þess að notast við í US and A. Það kemur þó ekkert í staðinn fyrir gamla hlaupavininn.......Samkvæmt leiðbeiningum þá er þetta algjört möst ef mar vill vera að hlaupa eitthvað hérna. (Systa þú mátt nota hann þegar þú kemur í heimsókn-- en láttu þér ekki detta í huga að ég kaupi svona græju fyrir þig!). Þó svo umræddur maze brúsi hafi bæst við innbú Kort fjölskyldunar er ekki planið að koma sér upp vopnabúri hérna í Bushlandi. Þó svo lásaboginn á ebay hafi verið mjög freistandi. Hver myndi ráðast á unga móður með barnakerru og lásaboga?
Sem hluta af varnarferlinu fór Frúin í boxtíma í flotta gyminu sem var ansi áhugavert og á endanum gaman. Þetta er þó án contakts box, engir hanskar eða púðar sem hefði verið cool. En flottar æfingar engu að síður sem munu án efa skila sér í betri samhæfingu hjá Kortinu.
Geð-Kortið skellti sér í sjálfboðavinnu, með kaþólikunum, við að gefa heimilislausum og fátækum mat. Sjálfboðavinna er rosa sterk hérna og algengt að fólk stundið það af krafti þegar það hættir að vinna. Sniðugt fyrirbæri að okkar mati og eitthvað sem við komum til með að gera oftar.

12 comments:

Anonymous said...

Ætli það sé ekki einmitt fólkið sem GKK var að gefa mat sem Auja á eftir að beita úðanum á.

Anonymous said...

Full service par sem hugar að öllum þörfum heimilislausra

Anonymous said...

Hrikalega líst mér vel á þig litla systir! Svo nú er málið að gleyma ekki litla hlaupafélaganum! Það er alveg örugglega sniðugt að fá sér líka eins og eina góða flautu sem er svo hægt að flauta í!
En vá hvaðmér finnst þetta með Shelter-starfið vera cool! Er þetta svona eins og í bíómyndunum þar sem boðið er upp á súpu og það skrýtna við það að það er alltaf svo kalt eitthvað á tökustað?
En hvernig er það er þá Geð-Kortið þá vopnað?

Anonymous said...

Prófaði Geð-Kortið Nancy Reagan á þessa heimilislausu?
Svona eins og við eigum bara að segja nei, eða eins og hún orðaði það: "Just say NO", eiga þá heimilislausir ekki bara að kaupa sér hús?? (Hún hefði væntanlega orðað það þá: "Just buy a HOUSE") Leysir augljóslega algerlega þeirra heimilisleysis vanda :)

Anders said...

Det der er sku da spild af penge. Auja du skal bare tage lidt for stort tøj på (lån noget af det Gisli er belvet for tyk til at bruge).
Når der så kommer en som angriber dig, tager du hænderne over hoved så ærmerne hænger ud over hænderne.
Og så er det ellers igang med de islandske gloser. Først noget sødt som "jaja elskann, farid nu og leika heima hja ther" og hvis det ikke virker så må du bande dem langt væk "helviti, andskodans t....san o.fl."
Og til sidst så må du synge Bubbi "stal og knifa" Den virker altid.


Nej nej for helved Auja. Vold avler vold, hvorfor ikke bare købe en -Gun- nu når du er i gang. Hvis du skyder ham et par gange i hoved er du sku sikker på han dør.
Og hvis han ikke dør, men kommer til at side savlende i en kørestol, så kan du altid passe ham som frivilligt arbejde.
Det er der sku åndelighed i det lort.
To fluer med et smæk. Eller en flue og en hjemløs med et smæk eller to hjemløse og en flue med et smæk, hvis de er to. Hvad ved jeg.....nothing I´m stupid

Anonymous said...

ég mæli með því að púlla Chuck Norris (eða Billy Banks (tae bo gaurinn)) á svona gaura. En annars eru hollow pointed kúlur og alsjálfvirk gjöreyðingarvopn sem eru seld í næstu Walmart alveg málið í dag -30 kúlur á sekúndu, beindu og bunaðu!
Eru samt ekki flest þau vopn sem almenningur fjárfestir í notuð gegn þeim frekar en hitt. Nú þarftu bara að byggja upp immunity fyrir piparúða.

carpachio said...
This comment has been removed by a blog administrator.
carpachio said...

maður hefur nú á tilfinningunni að geð-kortið gæti haft meiri not fyrir úðann, enda léttara að elta hann uppi eins og staðan er í dag......

Anonymous said...

Byssueign Kortfjölskyldunar verður til umræðu á næsta samviskufundi. Að sögn Geð-Kortsins þá eru öll vopn óþörf þar sem hann lærði einhver trix í að yfirbuga liðið á geðinu. Ef frúin verður fyrir árás þá er hún vel tryggð... og því ekki hægt að tapa á þessu að hans mati.

Anonymous said...

Árásatryggja frúna er náttúrulega málið. Bróðir minn er snillingur!

Anders said...

Ja Daði, det er bare sur røv, hvis hun bruger den på ham. Jeg tror jeg taler for de fleste (der kan være nogle syge hoveder som kan li' det) at en peberspray sætter ikke krydderi på dit sexliv. Det er naturligvis en fordom, da jeg ikke har prøvet det. Hvis nogen har, så vil jeg meget gerne høre om hvordan det er. Bare en lille smule nysgerrig. måske er det bare mig som er gammeldags.

Anonymous said...

Tak for en interessant blog