Sep 16, 2006

Day time tv

Það er gott að hafa cable-tv. Sérstaklega þegar frúin er veik, sem er fáranlegt. Vissi ekki að umgangspestir og annan viðbjóð væri að finna hérna í US and A. Það er þó gott að geta horft á Law&Order marathon þegar mar er syg.
B-kortið fór í leikskólann kl 12:30 og var sóttur rétt fyrir 22. Pæliði í því! Parents night out var s.s. í kvöld og því tók Geð-hjúkkan sig til og hjúkraði sjúklingnum með því að veita stuðning og nærveru. Ásamt áhugaverðum dæmisögum úr geðlyfjafræði. Kortin skelltu sér á Grandmas restaurant og svo í bío á myndina um gaurinn sem meikaði það í amerískum fótbolta.
Kvöldið var cool og allir voru cool. B- Kort var eins og önd þegar við sóttum hann. Gæjinn lenti í árekstri á rennibrautinni og sprengdi vör sem varð 5 föld við það.
Fyrir utan kvef, viðbjóð, bólgna vör og flugnabit þá erum við hress. Við getum þó alltaf þakkað fyrir að ekki sé verið að nota okkur í lyfjapróf. Eins og eitt dæmið úr geðlyfjafræðinni þar sem fötluð börn á einhver stofnun/spítala voru sýkt með lifrabólgu b eða c sem hluti af einhveri tilraun. Siðferðislegu rökin fyrir því voru að á endanum hefðu þau hvort sem er smitast sjálf af öðrum sjúklingum af spítalanum. Sumir eru einfaldlega bara fífl.

5 comments:

Anders said...

jaja "Parents night" her i DK er det omsorgsvigt. Pas dog jeres egen møgunge, dovne svin.

Hvad med det citat Gisli, skal du havde lidt hjælp.
Indtil nu har du jo kun gemt din uvidenhed bag ved kaldhæðni !!!
Her får du den på engelsk, tøsedreng !!!!
"If you still think you are strong enough to beat the game alone, that is your affair"
Hvad så tykke, kan du gætte det spasser !!!!

Daniel F. said...

Hey ma eg vera Guffi ?

Eg er ad segja ykkur, eg get alveg pullad thetta!

Og eg er ekki borderliner! Finnid varla betri dil ha?

Anonymous said...

Góðan daginn yndislega fólk!
Vá hvað þið eruð dugleg - eins gott að nota the Parent´s night out! Glætan að liggja eitthvað fyrir og vera með hor í nös! Hvernig er þá líðanin í dag? Ja maður bara spyr sig!
Aumingja litla-Kortið - en hvernig er það með myndatökur á heimilinu - á ekkert að fara að publisha fleiri myndum!!!
Við heimtum myndir!!!!!!!!
NB! Innrásin verður 20. okt og stendur yfir til 25. okt!!!

Anonymous said...

Daníel?? Guffi????
Hver hleypti þér út eiginlega og það hingað??

Gísli, þetta er fínt dæmi um amerískt siðferði og útskýrir af hverju það er réttlætanlegt AÐ DREPA ÞÁ ALLA!!!!!!!!!!!
Muahahahaha
Úff, skrifaði ég þetta upphátt??

Anonymous said...

Hvaðan kemur annars upprunalega yfirlýsing bandarísku fallhlífasveitanna "Kill'em all, let God sort'em out"???