Sep 15, 2006

“Í útlöndum er ekkert skjól, eilífur stormbeljandi “

Loksins komið að því að húsbóndinn á heimilinu tjái sig eða karlkynið réttar sagt.
Tók þátt í merkilegu fyrirbæri um daginn sem kallast loaves and fishes, eins og frúin minntist á. Hafði lýst yfir áhuga á því í kirkju sl. sunnudag að taka þátt í svona starfi og var snarlega pluggaður í allskyns hluti. Kirkjan er stöppuð af liberal kaþólikkum (yes, there is such a thing) með traustar rætur í The cilvil rights movement hér vestra, svona lið sem er með stór skilti á lóðinni hjá sér sem stendur á “Support our troops, bring them home”!. Fór svo á barinn eftir að hafa púlað í þröngu eldhúsi í 2 klst. Var þar góð stemming. Fjölsk. boðið á tree farm í north MN og alles.
Annars er gaman í skólanum, hörkupúl en sanngjarnt og áhugavert. Einn mest spennandi kúrsinn er án efa Peacemaking and spirituality: A journey toward healing and strength, Þar get ég fengið eina auka einingu fyrir að fara í sólarhrings silent retreat (Pacem in Terris retreat center sem er staðsett í St. Josephs í MN) og skrifa svo 2 bls. um reynslu mína. Eins og ég sagði er snilld að vera í gradskóla.
Annað atriði er að námsmatið hér liggur ekkert í hefðbundnum prófum. Heldur verkefnum, ritgerðum, hópvinnu, heimaprófum og þátttöku í tímum. Meikar meira sens en námsmatið sem ég á að venjast enda sanngjarnara í alla staði og skilar án efa betur upplýstum nemendum.

Ég heiti hér með að gefa Bauninni virðingu ef hann hefur upp á höfundi fyrirsagnarinnar að ofan hjálparlaust.

12 comments:

Angel Feathers Tickle Me said...

Love to all...

Anders said...
This comment has been removed by a blog administrator.
Anonymous said...

Sæll bróðir - ég hélt að það hefði eitthvað komið fyrir - konan meisað þig og þú gætir enga björg þér veitt - maður hefur´nú heyrt um annað eins í henni Ameríku.

Anonymous said...

Þetta finnst mér vera góðar fréttir - þið eruð greinilega að aðlagast vel þarna í henni Ameríku! Áður en við vitum sjáum við kannski myndir í heimspressunni þar sem þið eruð komin í tjaldbúðir fyrir utan the White House og berjist fyrir því að troop-unum verði skilað heim úr the War.
By the way - þann 20. okt nk. mun verða gerð family-innrás frá Íslandi! Hold your horses!

Anders said...

Halldór Kiljan Laxness
San Fransisco 21. Mars 1928.
Siger Google.....

Taber !!!!!!

Daniel F. said...

Skemmtilegt folk, skemmtilegt blogg.

Haldid thessu uppi.

Anonymous said...

Damn you danish people, always thinking one step a head.

Anders said...

Skal du burge noget korn !!! mr Kort

Anders said...

Gisli, hvem sagde "Hvis du stadig væk tror, at du er stærk nok til at vinde spillet alene, er det din egen sag"
Prøv at google den, jeg ved du har læst det, for det har du sagt og jeg har set bogen hjemme hos dig.

Anonymous said...

sorry, skildi Andrésblöðin eftir heima

Anders said...

Skal du havde lidt hjælp.....

Anonymous said...

Er samt erfiðara að Googla svona þegar svíinn (sem heldur því enn fram að hann sé dani) er búinn að snara annars ágætum íslenskum textum yfir á þetta undarlega tungumál kaupmanna sem einu sinni kúguðu vora stoltu þjóð um árabil.

Hvernig er það, var ekki búinn að bannfæra dönsku alfarið í netheimum?